Ég fór útá land í sólahring og þegar ég kom heim var bara einn sea fiskur eftir í búrinu.. var með 3.. geta þeir hafa verið étnir eða eitthvað? skil ekki hvað hefur geta gerst :S ég er búin að leita af þeim allstaðar í búrinu og á gólfinu og þeir eru hvergi..