Annað er Juwel Rekord 160.
Búrið er með lok og ljós af Rio búri sem er mun þægilegra lok og auðveldar alla vinnu mikið.
2x30 w ljós með nýjum perum og speglum.
Innbyggð hreinsidæla með stærra poweheadi sem dælir 600 l/klst í stað 400 l/klst sem er orginal í búrinu.
200 W hitari fylgir búrinu.
Málin eru 101 x 41 x 46 cm
Ég er frekar grimmur á verðinu vegna þessara aukahluta og set 30.000.- á gripinn.
Hitt búrið er Juwel Rekord 110.
Búrinu fylgir allur búnaður.

Nánari uppl. hér.
http://www.juwel-aquarium.de/en/rekord.htm?cat=16
Verðið er 20.000.-
Bæði búrin eru einungis nokkura mánaða gömul og sér ekki á þeim.
Uumsemjanleg greiðslukjör.