Page 1 of 1

Arapaima

Posted: 08 Jul 2009, 20:51
by henry
Er einhver nógu stórtækur til að hafa átt Arapaima Gigas hér á landi?

Hvað þarf maður stórt búr fyrir par af þessu? 10000L? 20000L?

Posted: 08 Jul 2009, 21:20
by keli
Ég hef séð arapaima í 10.000 gallonum á erlendum spjallsíðum... Og mér fannst það í minni kantinum :)

Væri gaman að vita ef einhver á klakanum hafi verið nógu stórtækur til að fá sér svona fisk :)

Posted: 08 Jul 2009, 22:05
by Sven
Vantar þig ekki eitthvað að gera í sumarfríiunu Henry?
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... hp?t=48640

Posted: 08 Jul 2009, 22:25
by keli
Jæja ok, 5000 gallon voru það.. Ég var btw að tala um þennan :)

Posted: 08 Jul 2009, 22:48
by Squinchy
Hann stækkaði síðan upp í 10.000 Gallona, þessi þráður sýnir ekkert um búrið sjálft miðað við þann sem ég fann þegar ég sá þetta fyrst

Posted: 08 Jul 2009, 23:55
by henry
Vó. Sniðugur að hlaða búrið inni hjá sér.

Þetta er samt oggopoggu miðað við þetta: http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... php?t=8952

Held ég þurfi stærri íbúð fyrst. Ég er ekki að finna neinn stað þar sem ég get með góðu móti komið fyrir stærra búri en svona 600-800L :P

Posted: 10 Jul 2009, 13:07
by Piranhinn
Fá bara leyfi til að byggja við hana "smá" hobbyskúr :P hehe

Posted: 10 Jul 2009, 14:00
by Guðjón B
vá djö***lls tröll er þetta :shock:

Posted: 10 Jul 2009, 15:29
by Bob
þetta ... hva.. búr? þarna sem er semsagt bara viðbigging við húsið er bara rugl en samt algjör snilld :) að láta sér detta í hug að gera svona. helv. fiskabúrið eða hvað sem hægt er að kalla þetta er stærra en íbúðin mín hehe