Smá update af Bellu.
Fór í fyrsta sinn til dýralæknis á mánudag. Bólusetning, ormalyf, og svo fannst okkur hún fá einum of mikið af stýrum í augun, og það kom í ljós að það var einhver smá augnsýking, svo hún fékk dropa.
Svo fengum við okkur eitthvað kettlingasjampó og börðumst við að baða dýrið í dag:

Miserable :-/

Verið að þurrka með hárþurrku. Slightly less miserable.

Happy. Fékk túnfisk og mjólk.