500l búrið okkar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

500l búrið okkar

Post by Alli&Krissi »

jæja þá ætla ég að láta nokkrar myndir og uplisingar um 500l búrið okkar

tunnudæla am-top professional
type AT-3337Q1/hr(l/t) 1000
30w
fyrir 500-550l búr /er sagt á kassanum

hitari tetra 200v
2 powerhead l*600l og einn1200l

lísing er 2 juwel perur í kringum 30w og ein gróðurpera


og svo eru það íbúar sem eru
3 óskarar
2 GT
1 JD
1 black shark
2 skallar
og einn hnífafisk veit ekki hvaða tegund hann er


Image

Image

Image

Image

Image

Image



sorrí með lélegar myndir myndavélin sökkar fæ betri lánað seinna og læt þá inn níjar myndir
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér finnst þetta heldur mikið grjót fyrir amerískar síkliður. Tekur af þeim megnið af plássinu í búrinu. Taktu a.m.k. helminginn af grjótinu, helst meira, og ég mundi frekar hafa rætur heldur enn grjót. Þetta er mín ráðlagning.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

hann er kallaður african knivefish
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Síkliðan wrote:Mér finnst þetta heldur mikið grjót fyrir amerískar síkliður. Tekur af þeim megnið af plássinu í búrinu. Taktu a.m.k. helminginn af grjótinu, helst meira, og ég mundi frekar hafa rætur heldur enn grjót. Þetta er mín ráðlagning.
Íbúarnir eru það litlir ennþá að það er allveg nóg pláss :wink:

Flott búr hjá ykkur strákar :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

væri flott handa Mbúnum.

annars er þetta bara fínt,doltið grugg?
er það ný uppsett?
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

*

Post by Alli&Krissi »

gruggið er af steinunum var að gá hvernig það myndi koma út enn ég breiti því aftur um mánaðarmótin bæti rótum við og minka grjótið og skipti um sand
500L,60L,30L,25L.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ekkert af sandinum.
dregur fram litina á fiskunum.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

*

Post by Alli&Krissi »

er að fara að fá svartan sand sem er bara litlar kúlur hann kemur betur út enn þessi
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Hvað er að óskarnum?
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

'

Post by Alli&Krissi »

sharkinn var að bögga hann
500L,60L,30L,25L.
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

þetta er snilld maður :D
Virðingarfyllst
Einar
Post Reply