Hlýri í fiskabúr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
cambiasso
Posts: 1
Joined: 24 Jul 2009, 14:34

Hlýri í fiskabúr?

Post by cambiasso »

Er hægt að eiga Hlýra í fiskabúri?

Hvað þarf að vera til taks og hvað þarf að gera til að eitt stykki svona: http://www.fauna.is/photos/anarhicas_minor.jpg geti lifað góðu lífi í fiskabúri?
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Ef að þú ætlar að hafa steinbít (neðri mynd) í búrinu þínu verðuru að halda því köldu, getur spurt fólkið í húsdýragarðinum hvernig það er best gert, steinbítur er saltvatnsfiskur og þarf risastórt búr.
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Post Reply