60L búr, hugmyndir?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
60L búr, hugmyndir?
Ég er að fara að setja upp 60L búr fyrir strákinn minn. Hann var með iny-tiny búr með 2x gullfiskum sem drápust náttúrulega, og er mjög sad yfir því þannig að mig langar að gleðja hann.
Einhver með góðar hugmyndir fyrir flotta fiska í svona búr? Langar að hafa einhverja fallega liti og góðan karakter í þessu.
Einhver með góðar hugmyndir fyrir flotta fiska í svona búr? Langar að hafa einhverja fallega liti og góðan karakter í þessu.
Margt hægt að gera við þetta búr. Hér eru skemmtilegar og fallegar tegundir sem að þú gætir sett í búrið.
Dvergsíkliður
Bolivian Ram/Microgeophagus Altispinosa
Cuckatoo cichlid/Apistogramma Cacatuoides
Killífiskar
Fundulopanchax amieti
Nothobranchius rachovii
Regnbogafiskar
Iriatherina werneri
Popondetta furcata
Pseudomugil gertrudae
Tetrur
Blá Neon Tetra/Paracheirodon simulans
Neon Tetra/Paracheirodon innesi
Kardínála tetra/Paracheirodon axelrodi
Rummy Nose tetra/Hemigrammus rhodostomus
Ankistrur eða einhverjir fínir pleggar sem að verða ekki of stórir.
Dvergsíkliður
Bolivian Ram/Microgeophagus Altispinosa
Cuckatoo cichlid/Apistogramma Cacatuoides
Killífiskar
Fundulopanchax amieti
Nothobranchius rachovii
Regnbogafiskar
Iriatherina werneri
Popondetta furcata
Pseudomugil gertrudae
Tetrur
Blá Neon Tetra/Paracheirodon simulans
Neon Tetra/Paracheirodon innesi
Kardínála tetra/Paracheirodon axelrodi
Rummy Nose tetra/Hemigrammus rhodostomus
Ankistrur eða einhverjir fínir pleggar sem að verða ekki of stórir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ekki sniðugt að hafa karl með kerlum nema bara rétt þegar þau hrygna. Hann verður svo djöfulli ofbeldishneigður
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
myndi bara hafa nóg af felustöðum fyrir fiskana, ég er með bardagakall með skemmtilegri blöndu: regnbogafiskum, molly, skalla og ancistrum og það gengur upp.. en að hafa bardaga kk og kvk saman gengur líklega ekki upp í 60L búri, í tilhugalífinu þá kreystir kallinn kelluna og ef hún er höfð of lengi hjá honum þá getur hann "kreyst" hana til dauða, sem sagt gengur að henni dauðri, auk þess sem hann gæti orðið pirraður og árásargjarn ef hann er ekki tilbúinn með flothreiður t.d og vill hrekja hana í burtu eða ræðst á hana þangað til hún drepst.
ég gæti alveg trúað að bardagafiskur og ramirezi gangi upp, raminn heldur sig að mestu niðri/fyrir miðju en bardagafiskurinn yfirleitt við yfirborðið.. annars eru bardagafiskar mjög misjafnir, sumir ráðast á allt, sumir láta alla í friði..
ég gæti alveg trúað að bardagafiskur og ramirezi gangi upp, raminn heldur sig að mestu niðri/fyrir miðju en bardagafiskurinn yfirleitt við yfirborðið.. annars eru bardagafiskar mjög misjafnir, sumir ráðast á allt, sumir láta alla í friði..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Já, ég var að spá í skalla sko. Heilmikið búið að pæla. Bara spurning hvort búrið sé nógu hátt fyrir þá, er bara 33cm. Gæti líka bara verið með 1 - 2 max.
Svo er kannski líka nóg af flatfiskum í hinu búrinu
Veit hinsvegar að alveg pottþéttur fiskur fyrir strákinn væri 2x Nemo trúðar.. En ég þyrfti svo mikið af drasli til að láta sjávarbúr ganga, sérstaklega í þessari stærð.. En drengurinn myndi eipsjitta ef það mættu nemo fiskar í herbergið hans..
Svo er kannski líka nóg af flatfiskum í hinu búrinu
Veit hinsvegar að alveg pottþéttur fiskur fyrir strákinn væri 2x Nemo trúðar.. En ég þyrfti svo mikið af drasli til að láta sjávarbúr ganga, sérstaklega í þessari stærð.. En drengurinn myndi eipsjitta ef það mættu nemo fiskar í herbergið hans..
Finnst nú 60L vera mjöög lítið fyrir skalla, hvort sem það er tveir eða einn.. lágmarksstærð er allavega 80L fyrir einn jafnvel stærra, verða ´frekar stórir, 15 cm, í of litlu búri gætu þeir bognað og afmyndast.. hef séð svoleiðis skalla og það var alls ekki falleg sjón.
Þarft að passa vel upp á vatnsgæðin fyrir Apistogramma síklíðurnar, mjög viðkvæmar fyrir breytingum. En þetta eru flottar smásíklíður! Njóta sín best í gróðurmiklum búrum. Ertu með einhverja tegund af apistogramma í huga? Mer finnst cacatuoides, agassizii, macmasteri, bitaeniata, trifasciata, mendezi, iniridae, flottastir.
las mér aðeins til um þær og oftast var talað um að það ætti að vera 1kk með nokkrum kvk, mikið af gróðri og hellum, dökkt undirlag og passa upp á vatnsgæðin.
Þarft að passa vel upp á vatnsgæðin fyrir Apistogramma síklíðurnar, mjög viðkvæmar fyrir breytingum. En þetta eru flottar smásíklíður! Njóta sín best í gróðurmiklum búrum. Ertu með einhverja tegund af apistogramma í huga? Mer finnst cacatuoides, agassizii, macmasteri, bitaeniata, trifasciata, mendezi, iniridae, flottastir.
las mér aðeins til um þær og oftast var talað um að það ætti að vera 1kk með nokkrum kvk, mikið af gróðri og hellum, dökkt undirlag og passa upp á vatnsgæðin.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Held ég sé að verða búinn að ákveða mig núna. 4x M. Ramirezi (kallast reyndar Papillochromis Ramirezi í búðinni en er það ekki bara samheiti?), 2x Ancistrus, og 7-10 litlar tetrur. Sér einhver vandamál við þetta plan ef gert er ráð fyrir vikulegum vatnsskiptum og innbyggðri Juwel dælu? Búrið er reyndar strangt til tekið 54 lítrar (Rekord 60)