Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
þórunn
Posts: 4 Joined: 16 Aug 2009, 22:29
Location: garðabær
Post
by þórunn » 16 Aug 2009, 22:32
hæhæ ég á 2 gullfiska og annar þeirra er með svona hvítan blett hja augunum :S:( hvað get ég gert og hvað gæti þetta verið vona að fá svar sem fyrst
:)
kv þórunn
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 16 Aug 2009, 23:27
Ef blettunum fjölgar gæti það verið hvítblettaveiki eða Ich, það ætti að vera sticky þráður í Aðstoð-dálknum
.-Ívar
130L Sjávarbúr
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 17 Aug 2009, 10:47
ef hann fær bletti á uggana og milli augnana gæti þetta bara verið kall með greddu bólur
Minn fiskur étur þinn fisk!
þórunn
Posts: 4 Joined: 16 Aug 2009, 22:29
Location: garðabær
Post
by þórunn » 18 Aug 2009, 00:18
en hann er nuna með sma rauðu í
hvað á ég að gera til að losna við þetta ??
vona fá svar sem fyrst
kv þórunn
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Aug 2009, 11:23
Hvernig er vatnskiptum háttað hjá þér og hvað er búrið stórt ?
þórunn
Posts: 4 Joined: 16 Aug 2009, 22:29
Location: garðabær
Post
by þórunn » 18 Aug 2009, 13:35
sko eg er ekki með stórt búr og eg skipti oft um vatn eða bara þegar eg þríf búrið
Með kveðju Þórunn
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Aug 2009, 13:48
þórunn wrote: sko eg er ekki með stórt búr og eg skipti oft um vatn eða bara þegar eg þríf búrið
Þetta svaraði nákvæmlega engu af spurningunum hans Vargs.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 18 Aug 2009, 18:28
þórunn wrote: sko eg er ekki með stórt búr og eg skipti oft um vatn eða bara þegar eg þríf búrið
mældu búrið
leignd sinnum breidd sinnum hæð og margfaldaðu í 1000
þanig færðu út lítra tölu.
audun
Posts: 228 Joined: 24 Apr 2008, 00:57
Post
by audun » 18 Aug 2009, 18:42
í cm og deildu með 1000 ekki margfalda
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 18 Aug 2009, 19:19
ulli wrote: þórunn wrote: sko eg er ekki með stórt búr og eg skipti oft um vatn eða bara þegar eg þríf búrið
mældu búrið
leignd sinnum breidd sinnum hæð og margfaldaðu í 1000
þanig færðu út lítra tölu.
vó, samkvæmt því á ég 720 milljón lítra búr
annars er þetta hérna líka:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6071
ef þú gætir tekið góða mynd af sárinu væri eflaust hægt að gefa betri ráð líka.
-Andri
695-4495
þórunn
Posts: 4 Joined: 16 Aug 2009, 22:29
Location: garðabær
Post
by þórunn » 23 Aug 2009, 03:39
sko nuna í kvold þá var´hann á hlið
en eg setti hann bara í ser skál með salti og þá fór hann að synda sjálfur
hvað á maður að hafa hann leingi svona einan í ser skál vondadi fæ eg svar sem fyrst
kv þórunn
Með kveðju Þórunn
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Aug 2009, 10:21
Sér skál !? Af hverju settir þú ekki bara salt í búrið hans ?
Greyið fiskurinn er syndir sjálfsagt bara vegna þess að hann er dauðstressaður í skálinni.
Ef þú ætlast til að fá svör hérna þá er vænlegra að láta allar upplýsingar fylga svo fólk eigi auðveldara með að svara þér.
Hvernig er vatnskiptum háttað hjá þér, hvað er búrið stórt, hvernig dælu ertu með oþh. ?
Mér þykir líklegt að fiskarnir séu í allt of litlu búri, þú skiptir allt of sjaldan um vatn eða of lítið í einu og það sé engin dæla eða hreinsibúnaður í búrinu. Þess vegna eru vatnsgæðin ekki nógu góð og fiskurinn slappur og að fá sár og sýkingar.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 26 Aug 2009, 15:16
Andri Pogo wrote: ulli wrote: þórunn wrote: sko eg er ekki með stórt búr og eg skipti oft um vatn eða bara þegar eg þríf búrið
mældu búrið
leignd sinnum breidd sinnum hæð og margfaldaðu í 1000
þanig færðu út lítra tölu.
vó, samkvæmt því á ég 720 milljón lítra búr
annars er þetta hérna líka:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6071
ef þú gætir tekið góða mynd af sárinu væri eflaust hægt að gefa betri ráð líka.
Vá Heppin.
hvernig væri að fá nú myndir af því?
hvaða hvaða smá mistök.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 26 Aug 2009, 16:53
ég veit, þetta er bara saklaust grín
-Andri
695-4495