Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 17 Aug 2009, 23:41
???
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 17 Aug 2009, 23:45
ef þú vilt setja gúbbí í 20 lítra þá myndi ég fá mér 3 fallega kalla og sleppa kellingunum (af augljósum ástæðum)
mohawk_8
Posts: 76 Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri
Post
by mohawk_8 » 20 Aug 2009, 09:41
ég er með fimm í mínu búri sem er 21 líter. 3 litlar kerlingar og 1 stóra (þessar litlu eru undan þessari stóru) og svo einn kall og það gengur bara fínt