Nýtt búr, vesen með annan skalann

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Nýtt búr, vesen með annan skalann

Post by mambo »

Hæ hæ
Ég var að fá mér nýtt búr. Var með rúmlega 400l og er kominn niður í 120l.
Það voru 2 skalar í gamla búrinu sem eru komnir í það nýja ásamt 3 kvk sverðdrögurum. Núna á þriðja degi eru kellingarnar að narta ótæpilega í skalann. Ekkert í sporðinn heldur í sitthvora síðuna og þeir láta hinn skalann alveg í friði. Hvað er málið?
Post Reply