Hreinsidæla

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Hreinsidæla

Post by Gúggalú »

Hvernig hreinsidælu mælið þið með í 100 lítra búr ? Ég hef ekki pláss fyrir tunnudælu. En var að spá hvort það væri til svona juwel dæla fyrir svona lítil búr ? Mér finnst dælan sem ég er með (sem fylgdi búrinu) vera frekar slöpp.
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er með litla EHEIM dælu núna og hef líka verið með litlar Juwel.
Báðar hafa reynst ágætlega.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply