tvöföld hrygning

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

tvöföld hrygning

Post by helgihs »

Jæja, í gær hrygndi eitt diskusa par hjá mér og svo núna í kvöld hryngdi annað par. það sem kom mest á óvart er að þau hryngdu næstum á sama tíma og á sama stað sitt hvoru megin í búrinu.

Fyrri hrygning

Image

Image
Par
Image




Seinni hrygning

Image

Foreldrar

Image

Allt að gerast

Í fyrri hrygningunni átu foreldrarnir öll eggin sín eftir sólahring eða svo.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fyrra parið hefur hrygnt margoft hjá mér, en alltaf étið. Seinna parið er gaman að sjá hrygna, þetta er sama tegundin og ætti að koma flott undan þeim.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply