Page 1 of 1

Skimmer spurning

Posted: 07 Sep 2009, 18:53
by M.Logi
Ég er að spá í saltvatninu.
Ég er ekki alveg að skilja hérna :? þarf ekki sump ef ég er með þennan Skimmer? Er sump í þessu?

http://www.marinedepot.com/ps_ViewItem. ... SIUH&tab=0

Posted: 07 Sep 2009, 18:56
by keli
Þarft að hafa hann í sump.

Posted: 07 Sep 2009, 19:26
by M.Logi
jú auðvitað "in sump"

Takk Keli