Fóður fyrir ála?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Fargo
Posts: 44
Joined: 08 Oct 2007, 02:44

Fóður fyrir ála?

Post by Fargo »

Halló

Mig vantar að vita hvaða fóður hentar best fyrir evrópska álinn, þeir eru sólgnir í ánara, en það er kanski ekki eitthvað sem ég get útvegað þeim yfir vetrarmánuðina.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir ættu að éta hvað sem er. Rækjur, fiskbitar og fiskamatur sem sekkur td.
Post Reply