Halló
Mig vantar að vita hvaða fóður hentar best fyrir evrópska álinn, þeir eru sólgnir í ánara, en það er kanski ekki eitthvað sem ég get útvegað þeim yfir vetrarmánuðina.
Fóður fyrir ála?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli