LA Fishguys

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

LA Fishguys

Post by Hebbi »

jæja, nú veit ég ekki hvort að þið hafið séð eithvað með þessum gaur áður en ég var vakandi ti 2 í nótt að horfa á myndbönd með honum :P og mér finnst hann helvíti skemmtilegur, og kemur með marga góða punkta...

ég ætla ekki að setja eithvað ákveðið myndband með honum en hérna er linkur á myndböndin á youtube

http://www.youtube.com/user/lafishguy
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vel súr hippi, en gaman að honum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

já hann er flottur! Horfi oft á hann
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég hef séð hann áður... það fer samt geðveikt í taugarnar á mér hvernig hann ttalarr
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

GUðjónB. wrote:ég hef séð hann áður... það fer samt geðveikt í taugarnar á mér hvernig hann ttalarr
Já, þetta er aðeins of mikið eins og þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=ZPBvFXf9Q2U
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hehehe :lol: maður verður frekar þreyttur á þessu :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

hahahaha Pablo er góður...
en ég er allavega ekki ennþá kominn með leið á að hlusta á gaurinn tala, allavega ekki það mikið að ég nenni ekki að horfa á hann tala um bio filter, hehehe, sem hann minnist á í örugglega flestum myndböndunum sínum...
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

segir hann þá BBIIOO FFFFILLLTTTERR
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

nei nei...
það er sko "Wet Dry Trickle Filter with bio balls" 8)
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Vá, pirrandi rödd í gaurnum

Er þetta sýnt í sjónvarpi eða er þetta bara svona internet thing?
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

henry wrote:Vá, pirrandi rödd í gaurnum

Er þetta sýnt í sjónvarpi eða er þetta bara svona internet thing?
held að þetta séu bara internet tv þættir
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Hebbi wrote:
henry wrote:Vá, pirrandi rödd í gaurnum

Er þetta sýnt í sjónvarpi eða er þetta bara svona internet thing?
held að þetta séu bara internet tv þættir
En hann dreymir um að komast í sjónvarpið :!:

<embed src="http://www.youtube.com/v/kWYkvBZdK-8&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá hann þarf seriously að fara í klippingu...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ef hann myndi rakaá sér hausinn og tala eðlilega þá væri ég alveg til í að sjá hann á einhverri fræðistöðinni :P
Last edited by Guðjón B on 09 Sep 2009, 18:49, edited 2 times in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

GUðjónB. wrote:er hann myndi rakaá sér hausinn og tala eðlilega þá væri ég alveg til í að sjá hann á einhverrri fræðistöðinni :P
hann væri meira "tv friendly" þannig....
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já, heldur betur
Last edited by Guðjón B on 09 Sep 2009, 18:49, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann gæti orðið ágætt sjónvarpsefni, hann þyrfti að hætta að gera svipi þegar hann talar og hætta að reyna að hrífa fólk svona mikið, vera aðeins venjulegri, fara í klippingu og koma betur fyrir yfir höfuð. Gaman að sjá svona mörg vel sett upp búr, hann er greinilega enginn viðvaningur í þessu hobbýi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Hef skoðað kannski 2 vids núna. Er hann bara í sjónum?
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

ég held að hann sé bara í sjónum ég er örugglega búnað sjá öll videoin hans og það er bara sjór
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Það er nú fail finnst mér.. En kannski svolítið amerískt.

Pirrandi hvað sjórinn þykir mikið „fínni“ þarna úti. Sportið er miklu heilbrigðara hérna heima finnst mér.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

henry wrote:Það er nú fail finnst mér.. En kannski svolítið amerískt.

Pirrandi hvað sjórinn þykir mikið „fínni“ þarna úti. Sportið er miklu heilbrigðara hérna heima finnst mér.
maður hefur nú séð helvíti flott Sikliðu búr þarna í US.
meðal annars í bíomyndum.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

ulli wrote:
henry wrote:Það er nú fail finnst mér.. En kannski svolítið amerískt.

Pirrandi hvað sjórinn þykir mikið „fínni“ þarna úti. Sportið er miklu heilbrigðara hérna heima finnst mér.
maður hefur nú séð helvíti flott Sikliðu búr þarna í US.
meðal annars í bíomyndum.
Trú. En æji ég veit ekki, finnst þetta bara oft einhvernveginn á mörgum forums og svona. Að undantekningu MFK og forums beinlínis fyrir síkliður og svoleiðis. Öðru leiti finnst mér mikið snobbað fyrir sjónum í USA..
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er klárlega sammála henry, mjög amerískt að vera svona einhæfur og snobbaður. En það er nú hægt að gera ferskvatnsbúr mjög snobbuð, það er hægt að vera með amerískan þema með fínum geophagus, paraneetroplus, tetrum og ef að fiskarnir eru wild caught (villtir) þá er það ekki verra.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply