Epla sniglar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Epla sniglar

Post by BryndisER »

Ég er byrjuð að heillast svoldið af epla sniglum. Er að fara að kaupa mér nokkra á morgun.
Ég var að spá í að byrja að rækta þá og vantar mér smá ráð.
Er búin að lesa fullt á netinu en langar að heyra frá eitthverjum sem hefur reynslu.

Hvað getið þið sagt mér um epla snigla og að rækta þá?
Hvað er best að gera og hvað þarf ég að eiga?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er svosem ekkert stórmál ef þú ert með karl og kerlu, þeir þurfa að komast upp fyrir vatnsyfirborðið til að koma eggjunum fyrir í klasa. Klasinn þarf svo að haldast rakur svo hann þorni ekki upp.

hérna er eitthvað um efnið:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=955

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5789


ég hef átt eitt par lengi og henti þeim í dælu-, ljósa- og hitaralaust 20L búr fyrir 2-3 mánuðum, henti mat ofaní öðru hverju en annars voru þau bara að éta af glerinu. þurfti ekki að bíða lengi eftir eggjaklasa.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply