Hvítleitt og gruggugt
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvítleitt og gruggugt
Búrið mitt er undanfarna daga byrjað að verða rosalega hvítleitt, vatnið í búrinu þeas.
Eins og það sé búið að hella 300gr af hveiti út í það. Hvað getur þetta verið?
(Búin að skipta um vatn (30-40%) tvisvar og ekkert lagast).
Eins og það sé búið að hella 300gr af hveiti út í það. Hvað getur þetta verið?
(Búin að skipta um vatn (30-40%) tvisvar og ekkert lagast).
Fiskar og grænmeti.
Flotþörungur er venjulega grænn eða brúnn
Þetta er líklega bakteríuspike, borgar sig að skipta um svolítið af vatni (30% eða meira). Þetta endist venjulega ekki lengi en það þarf að fylgjast með fiskunum þar sem þetta gerist venjulega útaf ammóníu eða nítrít spike.
Þetta er líklega bakteríuspike, borgar sig að skipta um svolítið af vatni (30% eða meira). Þetta endist venjulega ekki lengi en það þarf að fylgjast með fiskunum þar sem þetta gerist venjulega útaf ammóníu eða nítrít spike.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Er þetta eins og loftbólur í vatninu eða er vatnið bara svona hvítt. Ég veit að það er einhver þörungur eða baktería sem gerir vatnið mjólkurlitað og þá á að duga að myrkva búrið í nokkra daga, þá verður vatnið aftur glæst
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
Þetta er ekki þörungur þetta er einfaldlega bakteríu flóra sem er að éta öll næringar efni úr vatninu, þetta gerist aðalega í búrum sem nýlega var verið að setja upp eða þá í búrum sem hafa bara svamp filter og stór vatnsskipti voru framkvæmt
ef þetta passar við búrið þitt þá tekur þetta nokkra daga til að hverfa og þá byrja "góðu bakteríurnar" að fjölga sér eðlilega
ef þetta passar við búrið þitt þá tekur þetta nokkra daga til að hverfa og þá byrja "góðu bakteríurnar" að fjölga sér eðlilega
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ég held ég sé búinn að finna lausn við þessum vanda, sem er frekar undarleg. Hafið þið einhvertímann lent í því að fá mismunandi vatnsgæði eftir því hvar þið takið vatnið í húsinu?
Þegar ég flutti búrið í næsta herbergi tók ég vatn til að skipta úr öðrum krana (sturtu reyndar) og þá byrjaði þetta hvítleita að koma en svo prófaði ég að skipta út aftur á gamla staðnum og þá varð allt tært og fínt aftur!
Þegar ég flutti búrið í næsta herbergi tók ég vatn til að skipta úr öðrum krana (sturtu reyndar) og þá byrjaði þetta hvítleita að koma en svo prófaði ég að skipta út aftur á gamla staðnum og þá varð allt tært og fínt aftur!
Fiskar og grænmeti.