Skali?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Skali?

Post by BryndisER »

Hvað get ég verið með marga svona "mini" skala í 54L búri með gúbbífiskum?

eða er það kannski ekkert hægt? :oops:

var að lesa hérna eitthverstaðar að það þyrfti svona 50L á hvern skala eða eitthvað svoleiðis.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er ekki til neitt sem heitir mini skali. Ég myndi ekki mæla með neinum skölum í 50l búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki hægt nema tímabundið, enda ekkert til sem heitir "mini" skali :)

miðað við ~50L á skala kannski, en þó 150-200L lágmark og þá hægt að hafa 3-4.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Langskemmtilegast að vera með skalla 5 í hópi finnst mér, og þá 250L búr, helst frekar hátt búr.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Þessir "mini" skalar sem þú sérð út í búð eru ungir skalar sem eiga eftir að verða 15cm. Litlir Skalar geta aðeins verið í 54L búri tímabundið en þurfa allavega 200-240L búr, þá kannski 2-4 saman. Ef þeir eru hafðir í of litlum eða of lágum búrum, þá afmyndast þeir, verða bognir, búkurinn gæti hætt að stækka en augað heldur áfram að stækka.. og það er ekki fallegt að sjá.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

já ókei... gvuuð :shock:

þá sleppi ég þeim :) en er að reyna að finna eitthverja flotta fiska til að setja í fiskabúrið mitt.... er með 5 gúbbífiska, eina ryksugu og 6 litla eplasnigla (eiga eftir að verða stærri).

með hverju mælið þið ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Microgeophagus Ramirezi ætti að virka, gætir haft par. Svo gætiru bara verið með dverg regnbogafiska, þeir eru mjög fallegir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

Apistogramma Agassizii eða Apistogramma cacatuoides :P mjög flottir
ég er með par af báðum og er að reina ná upp seiðum frá þeim, agassizii er búin að hrigna 4 sinnum en ekki virkað enn Þá voru miklu fleirri fiskar með þeim núna eru þau bara ein með 5x pigmy corydoras þannig að ég vona að ég fái frá þeim fljótlega, enn cacatuoides er ekki enn búinn að hrigna geri það kannski ekki alveg strax eru soldið smá enn þá
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

kannski ramirezi eða apistogramma dvergsíklíður t.d
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Getur séð Mikrogeophagus Ramirezi (Einnig kallaðir Papiliochromis Ramirezi í sumum búðum) í svipuðu búri hér: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=7840
Post Reply