Page 1 of 1

Dísarbúr og hamstrabúr til sölu

Posted: 16 Sep 2009, 14:59
by MaggaN
Dísubúrið er ca. 70 cm á hæð, 50 á breidd og 35-40 á dýpt, ég nenni ekki að mæla það, það er niðri í geymslu...

Það er ekki húðað svo rimlarnir eru málmlitaðir. Það eru enginn göt á búrinu (fyrir matardalla o.s.frv.) og bara ein, nokkuð stór hurð að frama. Botninn er gulhvítur og er ekki með skúffu svo búrið passar líka vel fyrir rottur eða íkorna. Ég var t.d. með rotturnar mínar í þessu, fyrst eftir að ég fékk þær og það kom bara vel út.

verðhugmynd 5000 kr.

Hamstrabúrið er bara einfaldasta gerð frá Ferplast, hvítt með rauðum botni. Í því er kókoshentuhús og fleira smálegt.

verðhugmynd 2000 kr.