Nafn: Pangio kuhlii
Erfiðleikastig: Auðveldur - meðal-erfiður. Búrið þarf að vera vel vel þétt svo fiskurinn geti ekki troðið sér út.
Stærð: 8-11 cm
pH: 6-7
Hitastig: 24 ° C - 29 ° C
Vatns harka: Meðal-hart
Uppruni: Indónesía, Malasía, Singapúr, Tæland, Java, Sumatra, Borneo, Sarawak
Líftími: u.þ.b. 10 ára (fer eftir aðstæðum).
Skapgerð / Hegðun: Rólegur fiskur sem felur sig á daginn og étur á nóttinni
Ræktun: Ræktun getur verið erfið í heimilisfiskabúri. Hrognin eru gafin undir yfirborðið og festast í plönturótum. Oftast fjölga þeir sér óvart þegar magir fiskar eru settir saman í búr og þeir para sig. Besta leiðin til að rækta þá er að fá helling af þeim í búr með botnsígju og bíða í fáeinar vikur, en ekki gleyma að sinna reglulegu viðhaldi.
Búrstærð: Lámark 35 lítrar
Samfélag: Geta verið með flestum rólegum fiskum sem eru ekki nógu stórir til að éta þá.
Þetta er vinsæll fiskur í skólabúrum sem dafnar best í hóp (þrír eða fleiri saman)
Heilsa: Kuhli álar eru viðkvæmir fyrir sjúkdómum, en þó enginn sérstakur sjúkdómur. Þeir eru viðkvæmir fyri lyfjagjöfum og oftast er best að nota saltaðferðir
Mataræði: Þessi fiskur étur aðalega hræ, mat sem sekkur og lifandi fóður t.d. sniglar
Sundsvæði: Botnfiskur
Kynin: kvenfiskurinn getur verið sverari þegar hún er tilbúin til að hrygna
Kuhli álar
Moderators: Vargur, Andri Pogo
Kuhli álar
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L