Kröfur:
Þarf að lúkka ágætlega - þetta verður í forstofunni hjá mömmu og pabba, svo þetta er ekki hobby-búr heldur stofuskraut
Þar sem ég er að neyðast til að stækka við mig (án þess að hafa efni á því) þá get ég því miður ekki eytt eins og ég hefði viljað, en skoða samt allt sem býðst. Það þarf því að vera á góðu verði. Það þarf ekki endilega að vera með dælu eða hitara því ég held að dælan og hitarinn í 160l búrinu sem ég er með séu nokkuð öflug - þó væri betra að fá það með
Einnig ef þið viljið minnka við ykkur þá er ég með 160 lítra búrið sem er auglýst hér á síðunni (160l Light Glo búr) og er vel til í skipti.
Ég get tekið einhverja fiska með ef þið eruð að hætta með búr þar sem ég er með nokkur búr í gangi fyrir utan þetta.
Óska eftir c.a. 300l búri
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli