Page 1 of 1
250litra sjávarbúrið mitt
Posted: 19 Sep 2009, 22:06
by sono
250litra sjávarbúrið mitt.
Búnaður sem er í búrinu núna er
AM-Top AM 2000
powerhed
hitari
skimmer
Am- top tunnudæla
2 perur moon light
4 hvitar perur
1liverock
6 live rock sem ég bjó til sjálf
Íbúar sem eru komnir
3 Trúðfiskur
2 sniglar
ljós
Posted: 01 Oct 2009, 23:18
by sono
Ég fann snildar ljós á ebay sem að ég er að spá í að kaupa fyrir búrið annas er allt að fara til ansk...... hjá mér .
Hér eru myndir af ljósunum
http://cgi.ebay.com/Underwater-35cm-8W- ... 911.c0.m14
Posted: 01 Oct 2009, 23:41
by Squinchy
Þessi ljós geta virkað fyrir ambient eða nætur lýsingu en ekki sem aðal lýsing, 8W er lítið sem ekkert
Mæli með 150 - 250W MH kastara fyrir þessa búr stærð
Hvað er annars að fara til ansk í búrinu ?
...
Posted: 02 Oct 2009, 15:15
by sono
Ég er búinn að vera lasin og hef ekki getað náð í sjó báðir krossfiskanir eru dauðir útaf vasgæðum . Trúðfiskurin er einn eftir .
Er ekki bara fínt að kaupa þetta með 150w lampanum , að því að þetta er má vera ofan í búrinu .
Posted: 02 Oct 2009, 17:24
by Squinchy
Þá er bara málið að kaupa sér smá salt í næstu dýrabúð
Lýsingalega séð er þetta ekki að gera neitt og mun ekki gagnast neinum kóröllum enda bara 8W
Persónulega er mér illa við að setja ljós ofan í búr
Posted: 02 Oct 2009, 19:06
by ulli
Squinchy wrote:Þá er bara málið að kaupa sér smá salt í næstu dýrabúð
Lýsingalega séð er þetta ekki að gera neitt og mun ekki gagnast neinum kóröllum enda bara 8W
Persónulega er mér illa við að setja ljós ofan í búr
mikið er ég sammála.
finst ekki smekklegt að vera með svona ljós oní búrum.
Mynd af búrinu
Posted: 29 Nov 2009, 23:22
by sono
Jæja þá er kominn mynd af búrinu ekki sú besta . Var að fá ljósabúnin eins og sést á myndinni svo mun skápurin koma í janúar . Spurning hvort að maður eigi ekki að setja plexy lista meðfram öllum köntum.
Jæja þá er kominn skápur undir búrið tók sinn tima að koma honum upp huu hmm , ég er einnig búinn að kaupa tunnudælu en stikkið var brotið svo að ég er að bíða eftir að fá nýtt stikki.
Hér kemur mynd af búrinu og skápnum hálf kláruðum
Þetta er allt á réttri leið núna.
Posted: 29 Nov 2009, 23:23
by ulli
Meiri sand kanski?
Sono
Posted: 29 Nov 2009, 23:30
by sono
Mér finnst betra að hafa litin sand í búrinu auðveldara að hreinsa hann . Var að skella sjó í búrið og var ekki búinn að laga sandin , hann nær yfir alla botnin og meira en það .
Posted: 29 Nov 2009, 23:36
by ulli
ætlaru að nota sump eða tunnudælu?
Sono
Posted: 29 Nov 2009, 23:43
by sono
Ég ætla að fá mér tunnudælu við fysta tækifæri.
Posted: 03 Dec 2009, 19:54
by Valhall
I feel sorry for the fish =/
Posted: 03 Dec 2009, 20:06
by ulli
Valhall wrote:I feel sorry for the fish =/
Inspiring comment...
Posted: 03 Dec 2009, 20:11
by Jakob
Valhall wrote:I feel sorry for the fish =/
Why would you feel sorry, by all means explane your point.
Posted: 03 Dec 2009, 20:58
by Valhall
There is way too little sand in the tank. I would say 10cm is good, and 15-20 kg LiveRock to start with. The LiveRock works as filtration for the water, can be good whit a pump like that. Its also good to start whit crabs shrimps and stuff like that to help the bacterial growth, then after 3-4 weeks it will be a good environment for the fishes!
Posted: 03 Dec 2009, 21:08
by Jakob
He explanes in the thread that there actually is more sand than it looks.
Also if you feel like saying something that you know other people wont like and may find offendive, dont say it!!
Posted: 03 Dec 2009, 21:18
by Guðjón B
Síkliðan wrote:He explanes in the thread that there actually is more sand than it looks.
Also if you feel like saying something that you know other people wont like and may find offendive, dont say it!!
ég hugsa að það ´sé nú ekkert meiri sandur en þá sýnist... það sést í botninn í vinstra horninu
Re: Sono
Posted: 03 Dec 2009, 21:53
by ulli
sono wrote:Mér finnst betra að hafa litin sand í búrinu auðveldara að hreinsa hann . Var að skella sjó í búrið og var ekki búinn að laga sandin , hann nær yfir alla botnin og meira en það .
Sandur
Posted: 03 Dec 2009, 22:11
by sono
Ég hef lesið mig mikið til um hvað þarf að hafa mikinn sand . Fiskunum líður bara mjög vel . Það alveg nó sandur í búrinu samkvæmt upplysingunum sem ég fékk bæði í dýrabúðinni og af því sem ég las á netinu .
Posted: 03 Dec 2009, 22:15
by keli
Það eru margir sem keyra búr án alls sands að sandur er algjör óþarfi uppá heilbrigði búrsins ef rétt er staðið að öðrum hlutum.
Sjá t.d. hér:
http://www.reefbuilders.com/2009/12/03/ ... ure-china/
sono
Posted: 18 Mar 2010, 23:22
by sono
...
Posted: 19 Mar 2010, 02:13
by Squinchy
Ekkert nýtt að gerast í búrinu?