Mig vantar svampa, annars vegar svona svampa sem eru notaðir í dælur í seiðabúrum og svo svamp sem ég get sett utanum niðurföllin á búrinu hjá mér, eitthvað í líkingu við þetta, helst svartann eða sökkgrænann.
Er eitthvað í líkingu við þetta til í verslununum hér, á innan við 5000 kall
Svo veit ég að Dýraríkið (Miðhrauni) selur svona svampa. Svamparnir eru upprunalega huxaðir fyrir Hydor dælur, en ættu að geta þjónað þessum tilgangi einnig
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!