Fallax að fara uppúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fallax að fara uppúr
Geta fallax humrar farið uppúr og andað súrefni eða eitthvað. Því sá stærsti er að fara reglulega á stein sem er alveg uppúr og stendur bara. svo þegar ég kem er hann all rólegastur og ég get strokið honum og allt en ef ég íti á hann kemur sona einsog hamurinn sé þurr og hann hleypur úti og syndir undir til að fela sig. Er þetta eðlilegt eða eitthvað til að hafa áhyggjur.
Þetta er í góðu lagi svo lengi sem hann kemst ekki upp úr búrinu og ekki aftur ofaní aftur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is