
vatnið er mjög gruggugt núna og ég er með dæluna gangandi með enga fiska í búrinu til að hreinsa búrið. svo ætla ég að tjekka betur.
ég er með 4 kellingar og einn karl og ég var búin að taka eftir því áður að allavega 2 kellur voru óléttar. ein þeirra var samt greinilega komin lengra en hin. en mér sýnist hún samt ekkert vera mjórri núna.... gravid bletturinn er alveg jafn stór og skýr og það er alveg skær appelsínugullt í kringum hann. mér sýnist hin kellan heldur ekkert hafa breyst.
ef eitthver veit um eitthvað ráð til að finna fleiri seiði þá væru þau vel þegin

og hvað eru gubby kellur oftast lengi að gjóta ? gæti nefninlega verið að kellan sé bara enþá að gjóta....hef samt ekki séð neitt gerast.