hitari

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

hitari

Post by BryndisER »

hvernig er þetta með hitara? á alltaf að vera kveikt á þeim... eða bara stundum? ég var nefninlega alltaf með kveikt á mínum sem fylgdi fiskabúrinu og svo eftir 2 vikur þá bara hætti hann að virka...
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fékkstu hann nýjan eða notaðan?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

Lindared wrote:fékkstu hann nýjan eða notaðan?
ég fekk hann glænýjann. hann fylgdi með 54L búri sem ég keypti.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það gæti alltaf gerst að fólk fái gallaða hitara. Ertu viss um að hann hætti að hita alveg? Hitarar kveikja og slökkva á sér eftir þörfum.. prófaðiru að setja hann í kalt vatn eða taka utan um hann, kemur ennþá rautt ljós þegar hann er í gangi? Var hann einhvern tíman fyrir ofan vatnsyfirborðið í X langan tíma, meðan hann var í gangi?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

Lindared wrote:Það gæti alltaf gerst að fólk fái gallaða hitara. Ertu viss um að hann hætti að hita alveg? Hitarar kveikja og slökkva á sér eftir þörfum.. prófaðiru að setja hann í kalt vatn eða taka utan um hann, kemur ennþá rautt ljós þegar hann er í gangi? Var hann einhvern tíman fyrir ofan vatnsyfirborðið í X langan tíma, meðan hann var í gangi?
það kemur ekkert rautt ljós eða neitt... hann hefur aldrei verið fyrir ofan vatnsyfirborðið. hann var ofaní vatninu þegar ég kveikti á honum fyrst.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þá er hann mjög líklega gallaður. Kemur oft fyrir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply