Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Sep 2009, 11:18
Skrautfisks fundur verður haldinn fimmtudaginn 1. okt kl. 20.
Fundurinn verður haldinn á Vargstöðum í Dvergaborgum 10, Grafarvogi, efsta hæð til vinstri.
Fundurinn er einungis fyrir félagsmenn en þeir sem hafa hug á að ganga í félagið geta gert það á staðnum.
Þeir sem ætla að mæta vinsamlega tilkynni það hér í þræðinum eða sendi mér einkapóst svo við vitum hvað búast megi við mörgum.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 27 Sep 2009, 21:14
hvenær verður fundur um helgi ?
((kemst nefnilega ekki )laugardagurinn hefði verið æðislegur )
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Sep 2009, 09:03
Gudmundur wrote: hvenær verður fundur um helgi ?
Þegar þú heldur fund.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Sep 2009, 13:43
Ég kem!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 28 Sep 2009, 13:50
Er að hugsa um að láta sjá mig, hvað er annars árgjaldið hátt? er ekki greitt fyrir ágúst til ágúst eða eitthvað álíka?
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Sep 2009, 14:38
það verða flottar veitingar svo, endilega látið sjá ykkur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 29 Sep 2009, 11:25
mæti, inga kemur með ef pössun fæst
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 29 Sep 2009, 11:55
Ég mæti, enda lofað miklum veitingum!
Ef einhverjum langar í duckweed þá get ég kippt með (gefins).
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 29 Sep 2009, 12:40
ég skal þiggja smá slettu af duckweed.