Skala hrygning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Skala hrygning
Jæja þá eru skalarnir mínir farnir að hrygna.
Eru einhverja líkur á að þau nái að ala þau upp í samfélags búri ?
Getur einhver gefið mér góð ráð og sagt mér hvað ég get gert til að það verði eitthvað úr þessu ?
Eru einhverja líkur á að þau nái að ala þau upp í samfélags búri ?
Getur einhver gefið mér góð ráð og sagt mér hvað ég get gert til að það verði eitthvað úr þessu ?
vil ekki vera neikvæð en ef þetta er fyrsta hrygning, þá eru ekki miklar líkur á að þetta heppnist, kannski verða hrognin þarna í einhverja klukkutíma, kannski farin á morgun eða næsta dag, ef þú ert heppinn þá kannski ná að koma seiði en þau eru mjög viðkæm og algjört lostæti fyrir aðra fiska og venjulega drepast þau mjög fljótlega og ef að foreldranir verða "spúkkt" þá verða seiðin étin venjulega á öðrum til þriðja degi eða þau byrja að drepast sjálf. (eða þá að kallinn standi sig ekki og hrognin eru ófrjó)
En hins vegar ef þú hefur tök á því að fjarlægja hrognin, þá er um að gera að setja þau í hreint lítið búr, kannski 30L og hafa loftstein og funguslyf í búrinu og sjá hvað gerist...
En hins vegar ef þú hefur tök á því að fjarlægja hrognin, þá er um að gera að setja þau í hreint lítið búr, kannski 30L og hafa loftstein og funguslyf í búrinu og sjá hvað gerist...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
fyrsta, önnur.. skiptir ekki máli, skalarnir þurfa smá æfingu í þessu áður en þeir ná fullkomnum tökum á þessu
Ef þau eru búin að öllu, hætt að hrygna, þá held ég að það ætti að vera óhætt að taka hrognin frá. Hrognin eru mjög gjörn á að fá fungus, það þarf að passa vel upp á vatnið og súrefnið í búrinu sem þau fara í. Foreldranir eiga að sjá um að "blaka" yfir hrognin og fjarlægja ófrjó hrogn, en ef hrognin eru tekin, verður loftsteinn og fungus lyf að duga. Ef mörg hrogn (80-90%) verða hvít, eða öll, hefur frjógunin að öllum líkindum ekki tekist.
Ef þau eru búin að öllu, hætt að hrygna, þá held ég að það ætti að vera óhætt að taka hrognin frá. Hrognin eru mjög gjörn á að fá fungus, það þarf að passa vel upp á vatnið og súrefnið í búrinu sem þau fara í. Foreldranir eiga að sjá um að "blaka" yfir hrognin og fjarlægja ófrjó hrogn, en ef hrognin eru tekin, verður loftsteinn og fungus lyf að duga. Ef mörg hrogn (80-90%) verða hvít, eða öll, hefur frjógunin að öllum líkindum ekki tekist.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
herna er sma myndband sem gæti hjalpað
partur 1
http://www.youtube.com/watch?v=BBF4CfUC ... annel_page
partur 2
http://www.youtube.com/watch?v=3Fs6lhBn ... annel_page
partur 1
http://www.youtube.com/watch?v=BBF4CfUC ... annel_page
partur 2
http://www.youtube.com/watch?v=3Fs6lhBn ... annel_page
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
búinn að hafa lampa á kvöldinn og er það að virka fínt...takk
núna eru farnir að myndast litlir halar en sum hrognin eru eins og þau séu svona loðin, væntanlega með fungus. Get ég gert eitthvað eða á ég að láta þetta bara eiga sig ?
Þarf alls ekkert að fá öll seiðin langaði bara að prufa að ala nokkur upp sjálfur. Þannig að ef að ég get látið þau sjá um þetta alveg sjálf án þess að þessi fungus trufli þetta eitthvað væri fínt.
Ekkert stress en væri fínt að heyra eitthvað frá ykkur reyndari
núna eru farnir að myndast litlir halar en sum hrognin eru eins og þau séu svona loðin, væntanlega með fungus. Get ég gert eitthvað eða á ég að láta þetta bara eiga sig ?
Þarf alls ekkert að fá öll seiðin langaði bara að prufa að ala nokkur upp sjálfur. Þannig að ef að ég get látið þau sjá um þetta alveg sjálf án þess að þessi fungus trufli þetta eitthvað væri fínt.
Ekkert stress en væri fínt að heyra eitthvað frá ykkur reyndari