Ný saumastofa opnuð!
Posted: 03 Oct 2009, 01:51
Ég er nýbúin að opna litla saumastofu heima hjá mér, tek að mér breytingar og viðgerðir. Ég er klæðskeri og get tekið að mér sérsaum (sérsaumur er sjaldnast ódýrari en út úr búð en passar viðkomandi undantekningalítið miklu betur!) síminn hjá mér er 896 3772, kostar ekkert að fá verðhugmynd! Guðrún Gestsdóttir