Rækta litla fiska sem fóður?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Rækta litla fiska sem fóður?

Post by Andri Pogo »

Er eitthvað vit í því að vera með lítið búr aukalega til þess að "rækta" litla fiska, t.d. neon tetrur eða álíka?
Bæði uppá gamnið, langar að prófa það, en líka hugsanlega sem fóður fyrir fiskana mína.
Nema þeir vilji ekki borða þá, þá mega þeir bara búa í stóra búrinu :wink:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er mikið vit í því en getur kallað á fleiri en eittt búr, það er fínt að vera með einhverja fiska sem manni þykja skemmtilegir. Convict par eru sem dæmi gríðarlega dugleigir við að koma upp seiðum og líka skemmtilegir fiskar.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ok en ertu þá ekki að meina að hafa convict parið í stóra búrinu og veiða seiðin svo frá og setja í annað búr?

Annars hafði ég hugsað mér frekar lítið aukabúr. 36x25cm til að vera nákvæmur :lol: Er með eina lausa hillu sem er svo stór.
Það væri þá ekki nema 20-25 lítra búr.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Convict par í stór búrinu mundi ganga frá flestum hinum fiskunum þínum með hraði ef þeir yrðu í stóra búrinu.
í 25-30 lítra búri ræktar þú ekkert af viti og elur upp en það er þó vel möguleikt að brasa eitthvað með svoleiðis búr.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ok ég pæli aðeins í þessu, var bara hugmynd því ég hef smá laust pláss hérna, en bara fyrir lítið búr.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply