Mig hefur alltaf langað til að fá mér Oscar fiskategundina og er að íhuga að láta loksins verða af því og var því að íhuga hvað þarf einn Oscar að hafa stórt búr fyrir sig? er 100 ltr nóg?
hrafnaron wrote:meðann oscar eru ennþá litlir þá er allt í lagi að hafa ´2 í 100l búri enn svo stækka það eftir svona 6-9 mán? fer eftir hvað þeir stækka hratt
Þeir stækka hratt. 100l verður of lítið eftir 1-3 mánuði.
hrafnaron wrote:já oki stækka þeir svona ógéðslega hratt.....
Stækka alveg svakalega hratt enda hafa þeir næga matarlyst , allavega hefur minn óskar örugglega þrefaldað stærð sína á svona 1 - 1 og hálfum mánuði, var svaka lítill en er orðinn alveg þokkalega stór núna.
sko ég er að passa óskar fyrir félaga minn þannig ég er með tvo í 260 L búri .. mér finnst það alltof lítið fyrir tvo sko. þótt þeir séu nú bara 10+ cm
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð