Er einhvernveginn hægt að "rækta" þessi kvikindi í búrum.. t.d. þá sem seiðafóður, hvernig þarf vatnið að vera svo þetta lifi af og fjölgi sér.. ég veit að þetta étur þörunga.. pæla í að veiða nokkra svona úr "stóra" búrinu og setja í einhvern lítinn vasa eða stóra krukku..
Hvað segiði?
Augndýli (cyclops)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Tja, ég er með svolítið af þeim í búrinu mínu. Ég las mér svolítið til um þessi kvikindi og það er auðvelt að finna greinar á netinu. Hér er ein :
http://www.ehow.com/how_5209345_breed-copepods.html
http://www.ehow.com/how_5209345_breed-copepods.html