Er einhvernveginn hægt að "rækta" þessi kvikindi í búrum.. t.d. þá sem seiðafóður, hvernig þarf vatnið að vera svo þetta lifi af og fjölgi sér.. ég veit að þetta étur þörunga.. pæla í að veiða nokkra svona úr "stóra" búrinu og setja í einhvern lítinn vasa eða stóra krukku..