hvernig á að starta nano marine búri á sem ódýrastan hátt
Posted: 13 Oct 2009, 11:05
ég er með 54 lítra búr, langar að hafa það sem saltvatnsbúr, hver er ódýrasta leiðin til að gera það saltvatn ef ég hef nógan tíma og er ekkert að flýta mér.
Er nóg fyrir mig að sækja mér skeljasand og setja íslenskan sjó í búrið?
og búa svo til minn eiginn live rock?
Er nóg fyrir mig að sækja mér skeljasand og setja íslenskan sjó í búrið?
og búa svo til minn eiginn live rock?