Page 1 of 1

hvernig á að starta nano marine búri á sem ódýrastan hátt

Posted: 13 Oct 2009, 11:05
by siamesegiantcarp
ég er með 54 lítra búr, langar að hafa það sem saltvatnsbúr, hver er ódýrasta leiðin til að gera það saltvatn ef ég hef nógan tíma og er ekkert að flýta mér.

Er nóg fyrir mig að sækja mér skeljasand og setja íslenskan sjó í búrið?

og búa svo til minn eiginn live rock?

Posted: 13 Oct 2009, 14:13
by Squinchy
Já þú getur sett skeljasand í búrið og sjó en ekki taka sjó þar sem skip/bátar eru, mikil mengun það í kring

getur búið til DLR (Dead Live Rock) en þarft alltaf að kaupa LR til að koma lífi í DLR

1 - 2 straumdælur og ljós

Hérna getur þú séð hvernig ég setti upp mitt 54L nano
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2773