Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
gunnikef
- Posts: 281
- Joined: 01 Mar 2008, 10:42
- Location: keflavik
Post
by gunnikef »
hvernig er best að ná brúsnefs seiðum upp og færa?
gunni
-
malawi feðgar
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
-
Contact:
Post
by malawi feðgar »
ég hef notað slöngu og sogið þau upp og yfir í fötu.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
-
gunnikef
- Posts: 281
- Joined: 01 Mar 2008, 10:42
- Location: keflavik
Post
by gunnikef »
ok takk eg var einmitt að pæla i því
gunni