Eheim 2026 varahlutir

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Eheim 2026 varahlutir

Post by malawi feðgar »

mér tókst að brjóta stútin sem slangan fer uppá, getur einhver sagt mér hvar væri best að kaupa þetta á sem hagstæðasta verðinu.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Premium
Posts: 123
Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði

Post by Premium »

Dýraríkið er held ég örugglega með umboðið fyrir Eheim og þeir sitja eða alla vega sátu fyrir kreppu á ágætis varahluta lager held ég. Mig vantaði einu sinni þéttihring í Eheim dælu og ég fór bara inn á heimasíðuna hjá Eheim og fann varahlutanúmerið og hringdi í Dýraríkið og þeir áttu hringinn. Hagstætt verð er svo annað mál, það kostar sitt að hafa „stærstu gæludýraverslun Norðurlanda" hér Klakanum...
Post Reply