(TS) Mídas eða möguleg skipti á öðrum fisk.
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
(TS) Mídas eða möguleg skipti á öðrum fisk.
Jæja sælt verið fólkið ég er hérna með eitt stykki Mídas sem er búinn að eiga í rúmt ár og er að hugsa um að láta hann fara. Hann er frískur en fær orðið lítið að synda um búrið vegna tveggja yfirgangsamra Óskara og hann heldur sig bara í horninu sínu en kemur fram þegar matur er á boðstólnum. ÉG hef eiginlega enga verðhugmynd í huganum eins og er ég er líka alveg opin fyrir því að taka á móti öðrum fisk í staðinn fyrir Mídasinn. ÉG læt þessa mynd fylgja og ég myndi giska að hann væri um 20cm.
