Page 1 of 1

Monster tips

Posted: 18 Oct 2009, 16:17
by Petur92
hæ heyrðu ég var að spá hvernig monster á maður að fá sér fyrir 260 L búr ? vegna þess að mér langar slatta að fá mér monster fiska. búrið mitt er semsagt vel lokað og mjög breitt

Posted: 18 Oct 2009, 16:19
by keli
Tjah monster gefur til kynna að fiskurinn sé mjög stór - og 260 lítra búr er ekki mjög stórt. Þú getur þó líklega verið með óskara, polypterus eða eitthvað svoleiðis.

Posted: 18 Oct 2009, 16:21
by Petur92
keli wrote:Tjah monster gefur til kynna að fiskurinn sé mjög stór - og 260 lítra búr er ekki mjög stórt. Þú getur þó líklega verið með óskara, polypterus eða eitthvað svoleiðis.
er nefnilega með óskara núna í pössun og mér finnst þeir frábærir karektarar en mér langar eiginlega að fara í eitthvað annað, hversu margir poly komast í eitt 260 L búr sirka ?

Posted: 18 Oct 2009, 16:28
by Jakob
Polypterus Senegalus eða Polypterus Delhezi mundu virka fínt.

Apteronotus Albifrons verða stórir en stækka mjög hægt.

Datnoid tegundir verða einnig stórar en þeir stækka líka mjög hægt og það getur tekið tíma að venja þá á annað fóður en lifandi.

Pantodon Buchholzi eru exotic, ódýrir og verða bara um 10cm, mjög fallegir og skemmtilegir.

Puffer tegundir ættu að virka fínt eins og Tetraodon Biocellatus eða Tetraodon Nigroviridis.

Batrachus Trispinosus verða ekki stórir og þurfa lítið pláss, éta aðallega lifandi fóður samt.

Vona að þetta hafi hjálpað.

Posted: 18 Oct 2009, 16:29
by Jakob
Síkliðan wrote:Polypterus Senegalus eða Polypterus Delhezi mundu virka fínt. Einn eða tveir af hvorri tegund væri fínt.

Apteronotus Albifrons verða stórir en stækka mjög hægt.

Datnoid tegundir verða einnig stórar en þeir stækka líka mjög hægt og það getur tekið tíma að venja þá á annað fóður en lifandi.

Pantodon Buchholzi eru exotic, ódýrir og verða bara um 10cm, mjög fallegir og skemmtilegir.

Puffer tegundir ættu að virka fínt eins og Tetraodon Biocellatus eða Tetraodon Nigroviridis.

Batrachus Trispinosus verða ekki stórir og þurfa lítið pláss, éta aðallega lifandi fóður samt.

Vona að þetta hafi hjálpað.

Posted: 18 Oct 2009, 16:32
by Petur92
Síkliðan wrote:Polypterus Senegalus eða Polypterus Delhezi mundu virka fínt.

Apteronotus Albifrons verða stórir en stækka mjög hægt.

Datnoid tegundir verða einnig stórar en þeir stækka líka mjög hægt og það getur tekið tíma að venja þá á annað fóður en lifandi.

Pantodon Buchholzi eru exotic, ódýrir og verða bara um 10cm, mjög fallegir og skemmtilegir.

Puffer tegundir ættu að virka fínt eins og Tetraodon Biocellatus eða Tetraodon Nigroviridis.

Batrachus Trispinosus verða ekki stórir og þurfa lítið pláss, éta aðallega lifandi fóður samt.

Vona að þetta hafi hjálpað.

ég kíki á þetta

Posted: 19 Oct 2009, 15:16
by kiddicool98
hujetur eru líka flottar.