Málin á því eru 100x32x38 (lengdxbreiddxhæð, án loks).
Fínt búr og meira pláss en mann grunar útaf lengdinni.
Hef haft vatn í því í smá tíma en vegna breytinga mun ég ekki þurfa að nota það.
Það er ekkert ljós í lokinu en gert ráð fyrir því. Pláss fyrir ballest og fl. í lokinu líka, bæði hleri framan á lokinu og aftan á því.
(á myndinni er ég bara með lítinn klemmulampa í lokinu)
Svört krossviðarplata fylgir til að hafa undir búrinu og það er plakat á bakhlið og annari hliðinni. Ekkert annað fylgir.

10.000kr ef það fer strax