Ný viðbót í Fiskaflóruna mína. Myndir.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Ný viðbót í Fiskaflóruna mína. Myndir.

Post by Gremlin »

Jæja eins og margoft þá kíki ég oft á Sunnudögum í Fiskó og skoða öll búrin og nú stóðst ég þetta ekki lengur enda búinn að sjá þennan höfðingja þarna í nokkrar vikur. Ég keypti mér semsagt Shovelnose sem er 7-10cm langur og ekki væri verra ef fróðir menn gætu gætu nú sagt mér hvað er gott að gefa höfðingjanum að borða. Shovelnose er sem stendur í 180L búrinu mínu þangað til hann stækkar eitthvað áður en ég set hann í 530L búrið mitt.
Image
Image
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sætur :) myndi gefa honum litlar rækjur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Alright ég redda því annars á ég líka Lambahjörtu sem ég hef britjað niður í Oscar, Midas og Jack Dempsey þannig að ég bæti rækjum við á Matseðilinn.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hjörtun eru líka fín, og einmitt góð viðbót við rækjurnar.

Það borgar sig að gefa honum amk daglega fyrstu vikurnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Það þarf líka að fylgjast með því að hann sé ekki afétinn, hann er frekar feiminn allavegana til að byrja með.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Til hamingju með skóflunebbann! :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju með Limuna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

til hamingju með gripin :)
:)
Post Reply