20 yellow lab seyði - Hvað á maður að gera?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
steinar
Posts: 17
Joined: 31 Oct 2008, 14:12
Location: Reykjavík

20 yellow lab seyði - Hvað á maður að gera?

Post by steinar »

Ég er með 240l búr, í því eru yellow labs, goldhead og fleiri síklíður.. Einn Yellow lab-inn var með fullan munn af seyðum, tók þau úr henni og setti í lítið neta búr sem hengur í yfirborðinu á 240l búrinu.

Er að spá hvað ég á að gera næst, þau eru 20 stk. ennþá með smá kviðpoka. Hvað éta þau helst og hvenar má byrja að gefa þeim að éta?

Endilega commentið þið sem vitið hvað ég á að gera.
kv. Steinar
240lítra ferskvatnsbúr
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef byrjað að gefa seiðamat þegar pokin er orðin nánst horfin. og sett þau svo í sér búr.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ath að hinir fiskarnir geta kroppað í þau utanfrá og drepið ef þau eru í svona flotbúri með neti.

Fínt að byrja að gefa fínt muldar flögur þegar kviðpokinn er horfinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply