Ég skrapp í dag og keypti kúlu-búr og loftbólu dælu (man ekki hvað það heitir). Er búin að setja þetta upp og búin að setja óléttu gúbbí kerlinguna mína í búrið.
Það sem ég er að spá er hvað er best að gera til þess að hafa eins rólegt hjá henni og hægt er. Hún er búin að vera ólétt í ca. mánuð þannig ég veit það fer að koma að því. Á ég bara að hafa slökkt ljósið á nóttuni eða allann daginn eða ljós smá part af deiginum.