lítið kolsýrukerfi

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

lítið kolsýrukerfi

Post by Guðjón B »

ég var að hugsa hvort það sé sniðugt að setja upp lítið kolsýrukerfi í 54L búrið... ég er að reyna að fá plönturnar til að vaxa (sem gerist ekkert á neinum hræðilegum hraða) og ég er ekkert með svo mikið af plöntum í búrinu og eina 50 cm T8 peru


...Borgar það sig að fara brugga ??
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þarft amk að fá þér meiri lýsingu ef þú ætlar að bæta kolsýru í búrið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það borgar sig.
Bruggið gerir fína hluti í svona lítið búr.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvernig er best að gera það? :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur wrote:Það borgar sig.
Bruggið gerir fína hluti í svona lítið búr.
fyrigefðu en er þetta nokkuð kaldhæðni :? (vonandi ekki)

en hvernig er best að bæta við lýsingu?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei nei, ég er með svona smákerfi í 240 l búri og það munar um það, ég sá stóran mun á gróðrinum eftir að ég byrjaði með það.
Ég held að ein góð 45 cm pera sé ok í 54 l búr með litlu heimabruggskerfi. Prófaðu bara.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ok takk, takk :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

P.s. hvernig er best að brugga þetta ? (hehe ég var að segja múttu frá þessu og hún sagði mér bara að hella Egils Kristalli í búrið)

stærð á flösku
magn vatns,
gers,
sykurs


bla bla ég fann einn link
http://fish.cecolts.com/pics/co2.html
þarf þessi blá kubbur að vera þarna í miðri slöngunni?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég er með heimabrugg í 125L búrinu mínu og plönturnar eru æði :)

(þarft: að kaupa þér NutraFin co2 kút (heimabruggs kolsýrukerfi)( eða redda þér loftslöngu1-2L flösku og "kolsýrustiga"))

uppskrift: 0.75L af vatni, 100gr sykur, teskeið af geri og hálf teskeið af matarsóda.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já ég fann einhverja uppskrift (eða svona ca.) :? :roll: en þakk samt
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Post Reply