Að láta smíða lok á fiskabúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Að láta smíða lok á fiskabúr
Kostar það mikið? Er með 85 lítra búr og kettirnir mínir brutu lokið sem var á og ég var að spá í að smíða nýtt bara úr plexigleri vitiði hvort að það sé dýrt?
plexigler hentar illa í lok, það verpist í rakanum. Mæli frekar bara með glerplötu ofan á búrið, ætti ekkert að kosta neitt morð. ispan.is er með ágætis verð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ok nú verð ég að spyrja eins og asni en verpist? hvað er það? Ég er bara svo hrædd við að fá glerplötu því kettirnir hafa voðalegan áhuga á fiskunum og ég var með glerpötu sem brotnaði þegar einn kötturinn stökk uppá búrið. Það var að vísu frekar óstöðugt og var búið að kýtta saman á einum stað og virðist hafa gefið sig þar.
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þegar platan verpist byrjar hún að bogna, endarnir lyftast.krullan wrote:ok nú verð ég að spyrja eins og asni en verpist? hvað er það? Ég er bara svo hrædd við að fá glerplötu því kettirnir hafa voðalegan áhuga á fiskunum og ég var með glerpötu sem brotnaði þegar einn kötturinn stökk uppá búrið. Það var að vísu frekar óstöðugt og var búið að kýtta saman á einum stað og virðist hafa gefið sig þar.
ég er sjálfur með plexiplötu yfir litlu búri og endarnir hafa lyftst aðeins.
ég held að þokkalega þykk glerplata ætti að halda köttunum
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: