Ég ætla að hætta með fiskabúrið mitt í bili og því vil ég losna við þessa þrjá fiska. Þetta eru tveir skallar, annar er hvítur með gula doppu á andlitinu en hinn silfraður með svartar rendur. Svo er ég með tæplega 20cm langan gibba.
Ég vil gjarnan losna við þá í einu lagi. Vinsamlegast sendið mér tilboð.
Hér fylgja myndir af þeim en ath þetta eru ekki raunverulegar myndir heldur myndir af netinu af sömu tegund svo að allir átti sig á hvaða fiskar þetta eru.
Það er einn skalli eftir, grár með svörtum röndum. Og einnig er gibbinn eftir.
Búinn að fá tilboð upp á 3000kr í gibbann. Sel hæstbjóðanda.
væri sáttur með ca 1000 - 1500 fyrir skallann.
Er er einnig með flögur, helgar töflur, töflur fyrir gibba og skalla ásamt granúlar fæði. Þetta eru opin ílát en frekar ónotað, er tilbúinn að selja það allt fyrir 1500kr
kv
árni