Regnbogabúr ofl. (myndir)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Regnbogabúr ofl. (myndir)

Post by Rembingur »

600 lítra búrið
Image
Image
Regnbogaseiði
Image
Image
Regnbogar sem eru notaðir í ræktun
Image
Image
Aðeins eldri myndir af stóra búrinu
Image
Image
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flott !
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

skolli flott og fínt
eða allavega geri ég ráð fyrir því þótt ég sé ekki með afruglara til að sjá myndirnar skýrar :lol:

ég verð að fara að koma í heimsókn og líta á þessa dýrð
og taka vélina með
ég læt eina mynd fylgja af regnboga frá mér
Image

annars batna myndirnar eftir því sem neðar dregur hjá þér og þessi síðasta er ágæt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Það er satt Gummi...taka myndir er ekki mitt fag...alltaf kaffi á könnunni Gummi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Stórglæsilegt búr og fiskarnir ekki síðri.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Alveg magnað búr! :góður:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Þetta er svaka flott. Hverning gengur að rækta undan Bosemani ? Eru seiðin kannski Bosemani ?
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Seiðin eru Goyder River, Melanotaenia herbertaxelrodi,
Melanotaenia lacustris, ofl. Það er loksins að ganga með Melanotaenia boesemani. Þetta eru nokkur hundruð seiði sem eru komin. Eitthvað er fullvaxið og sumt farið frá mér.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Þetta er æðislegt, sérstaklega flottir fiskar þessir rauðu ;)
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Já þessir rauðu eru mjög flottir enda gamlir kallar.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Tegundir sem ég er með.

Melanotaenia australis
Melanotaenia boesemani
M. herbertaxelrodi
Melanotaenia lacustris
Melanotaenia parkinsoni
Melanotaenia solata
Melanotaenia trifasciata
Chilatherina bleheri
Glossolepis incisus
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr :)
:)
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Image

Hvaða tegund er þetta ? .. Þetta er ekki þessi venjulegi rauði
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Þetta er eins og sá rauði sem er uppi í búrinu í fiskó. Regnbogafiskurinn sem þig langar í. Hann er bara minni í Fiskó orðinn 14cm heima. Er með pör í hryggningu núna. Hann er svoldið erfiður fljótur að borða hrognin. Þú færð svona frá mér ef þetta gengur vel.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Isspiss!! mínir eru miklu flottari en þínir!!!
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Smelltu þá inn myndum :P
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Er nú Animal vaknaður. Hann á reyndar flotta regnboga en ekki eins og ég he he.......
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Rembingur wrote:Já þessir rauðu eru mjög flottir enda gamlir kallar.
Eins og þú og animal ....hahahaha
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr :)
:)
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Rembingur wrote:Já þessir rauðu eru mjög flottir enda gamlir kallar.
Veit, ég seldi þér þá :D
Annars er ég komin með regnbogafiska aftur, en bara allraminnstu tegundirnar, glæsilegt eldi hjá þér, ég fer að fara að setja mig í stellingar svona fyrir jól býst ég við.
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

þessi gamalmenni muna ekki nokkurn skapaðan hlut :D flott búr hjá þér brósi :D
skrifaði áður sem big red
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Takk brósi....
já þeir rauðu eru í uppáhaldi....þeir hafa tekið mikinn lit eftir að ég fékk þá já þér Arnar. Ég kem með fleiri myndir fljótlega þá bara af einstökm fiskum ef það tekst að mynda þá.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Eiki wrote:
Rembingur wrote:Já þessir rauðu eru mjög flottir enda gamlir kallar.
Eins og þú og animal ....hahahaha
Kjafti eiki!!! ég kenni þér ekkert meira ef þú ert að Ibba þig!!!
Ace Ventura Islandicus
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Góður
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

animal wrote:
Eiki wrote:
Rembingur wrote:Já þessir rauðu eru mjög flottir enda gamlir kallar.
Eins og þú og animal ....hahahaha
Kjafti eiki!!! ég kenni þér ekkert meira ef þú ert að Ibba þig!!!
sorry master, myndi engan veginn geta verið án visku þinnar og speki !!! :roll:

Rembingur, ég þarf að fara líta á þetta hjá þér, fiskarnir eru geðveikislega flottir.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Image

Jæja fann latínu heitið á þessum. Glossolepis multisquamatus, stundum kallaður sepik rainbowfish. Las mig aðeins til ,virðist taka lit seint ? Getur það passað ?
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Já þeir eru svoldið lengi að taka lit og stækka. Hér eru fleiri myndir af þeim.
Image
Image
Image
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Ég er að bíða eftir að sá hvort það komi eitthvað undan þeim núna. Gæti komið á mánudag, þriðjudag. Er reyndar að nota minni fiska til undaneldis ekki þessa stóru. Þeir ganga frá kellingunum á smá tíma.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Settu mig á biðlista :-)

Annars á ég nóg af Madagaskar rengbogaseiðum ef þú villt fá einhver.

http://i192.photobucket.com/albums/z17/ ... 367CLA.jpg
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Rembingur wrote:Já þeir eru svoldið lengi að taka lit og stækka. Hér eru fleiri myndir af þeim.
Image
Image
Image
Þessir skrattar voru heldur betur að valda manni heilabrotum, um hvaða teg. þetta væri, fannst þeir ekkert merkilegir litlir og reynast svo vera sama teg. og flaggskipið í regnbogabúrinu....... :? :evil:
Ace Ventura Islandicus
Post Reply