tók eftir einni klessu sem er að skríða á glerinu í sniglabúrinu mínu. tók mynd og stækkaði hana aðeins. þetta er ekki nema á stærð við títuprjónshaus.
kannast einver við þetta?
klessa í búrinu hjá mér
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ég veit ekki hvað þetta heitir en það er hrúga af þessu í rækjubúrinu hjá mér. Þetta er víst alveg meinlaust.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net