Haplochromis sp. "All Red") eða (Haplochromis Pund

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Haplochromis sp. "All Red") eða (Haplochromis Pund

Post by acoustic »

Haplochromis sp. "All Red") eða (Haplochromis Pundamilia) það eru víst ekki allir á sömu skoðunn um tegund þessa fisks.

Image

enn það sem ég er að forvitnast um er hvort 2 eða 3 karlar geti verið í sama búri þ.e.s 240.litra búri. og hvort þið hafið kannski reynslu á því. ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það gæti gengið, en þú yrðir líklega að hafa amk 3 kerlingar á karl... Og þá er kannski farið að vera svolítið mikið í búrinu.

Það er betra að vera með 3-5 karla en bara 2.. dominant karlinn myndi líklega drepa hinn karlinn ef hann hefði bara einn karl til að bögga..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mín reynsla er að betra sé að vera með 3 eða fleiri kk, ef bara eru tveir verður sá minni oft undir í baráttunni. Ég er td. núna með 5 kingsizei kk og einungis 3 kvk saman í búri, allir karlarnir sýna fulla liti og eintóm hamingja.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

mhm ok áhugavert. er ekki erfit að fá þessa tegund ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á nokkra, Sæmi líka, hafa fengist í Fiskó og Fiskabur.is, veit að enn eru nokkrir eftir í fiskabur.is

Image
Einn af mínum.
Last edited by Vargur on 17 May 2007, 23:33, edited 1 time in total.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

hvað gamla ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

eða er það heimskuleg spurning. ? :?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

á ég kannski frekar að spurja hvað þið viljið fá fyrir þá ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Einn af mínum.

Post by acoustic »

Einn af mínum.
Flottur
sæmi
Posts: 35
Joined: 02 May 2007, 21:14

Post by sæmi »

ég var að missa 10 seiði... ARG... hélt að þau væru orðin nógu stór til þess að setja hjá stóru seiðunum... fylgdist með þeim í smá tíma og allt virtist vera í góðu, skrapp svo frá og kom aftur eftil klukkutíma, þá voru þeir stóru með sprikklandi sporða út úr munninum... tveir lifðu af... sorgarsaga með meiru! :roll:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

uss ekki gott
Post Reply