Ætla að smíða lok á 96L búrið, og skella ljósum á það.
Búrið er 80x30x41 (LBH).
Ég veit ekki alveg hvernig perurnar eiga að vera, svo ég spyr bara:
2 eða 3?
Hversu margar High lite og hversu margar day light?
Hvað eiga perurnar að vera mörg kelvin?
4 er algert overkill og mundi bara valda þér vandræðum, ég mundi bara hafa 2. Þá er lýsingin ekki það mikil að ekkert meigi út af bera til þess að þörungur legði allt undir sig.