Perur í 96L búr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Perur í 96L búr?

Post by Jakob »

Ætla að smíða lok á 96L búrið, og skella ljósum á það.
Búrið er 80x30x41 (LBH).
Ég veit ekki alveg hvernig perurnar eiga að vera, svo ég spyr bara:
2 eða 3?
Hversu margar High lite og hversu margar day light?
Hvað eiga perurnar að vera mörg kelvin?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

2x T5 ætti alveg að duga fyrir svo gott sem allar plöntur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Keli.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

ef þú ert að þessu á annað borð þá myndi ég hafa 4 ef kostn er ekki of mikill.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef þær 2 bara, kannski 3.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

4 er algert overkill og mundi bara valda þér vandræðum, ég mundi bara hafa 2. Þá er lýsingin ekki það mikil að ekkert meigi út af bera til þess að þörungur legði allt undir sig.
Post Reply