Page 1 of 1
liverock og mollys
Posted: 27 Nov 2009, 00:07
by rabbi1991
Þegar maður byrjar á að gera svona saltbúr. Þarf ég þá að leyfa því að rúlla með mollys áður en ég get skellt liverock í það?
Posted: 27 Nov 2009, 01:12
by EiríkurArnar
nibb live rock beint í
Posted: 27 Nov 2009, 13:19
by rabbi1991
getur ekkert sem lifir í því drepist ef ég er með of líttið eða of mikið salt first?
Posted: 27 Nov 2009, 18:23
by Arnarl
Nærð seltuni réttri og live rockið beint í búrið
Posted: 27 Nov 2009, 20:12
by Squinchy
Nota seltu mælir til að kanna seltina í vatninu