Page 1 of 1
Glærir ormar.
Posted: 30 Nov 2009, 23:56
by rabbi1991
Var að sækja sjó áðan og það er ALLT morandi í einhverjum 2cm löngum ormum eða álum. Syndir um einsog áll og það eina sem ekki er glært er einsog það sé kúkur í fiskum. ( svona áður en hann losnar )
Veit einhver hvað þetta er?
Posted: 01 Dec 2009, 10:42
by Squinchy
Kannast ekki við þetta en ef þú ert að starta búrinu ætti að vera fínnt að setja þetta í búrið, drepst við upphitun og myndar mengun sem hjálpar búrinu að komast í gang
En ef þetta búr er þegar komið í gang og þú ert að gera vatnskipti myndi ég mæla með því að filtera sjóinn áður en hann er upphitaður og settur í búrið
Posted: 03 Dec 2009, 01:26
by rabbi1991
þakka gott svar